Hvernig virkar þetta? 

Þú pantar það sem þig vantar hér í vefverslun. Tekið er við pöntunum til og með 10. nóvember. Þú velur safnpöntun sem sendingarmáta í körfunni – sem kemur upp sem sendingarmöguleiki þegar búið er að færa inn póstnúmer. 
Einnig er hægt að prenta út og fylla inn á pöntunarblað og senda mynd á fodur@fodur.is

Pöntunarblað Vefverslun

Afhendingarstaðir

Pantanir má nálgast á eftirfarandi afhendingarstöðum eftir 12. nóvember. Á Vestjörðum og á leið til Hafnar mun bíllinn stoppa við bæjarafleggjara eftir því sem kostur gefst. Haft verður samband við alla sem panta vegna afhendingar. 

Vík í mýrdal

Verslunin Alda – Sunnubraut 14-16
Ásta Alda Árnadóttir – 848 1861
fblagnir@gmail.com

Hólmavík

Pakkhúsið Vík – Höfðatúni 4
Sigurbjörn R. Úlfarsson – 863 6900
pakkhusidvik@simnet.is

Höfn Í hornafirði

KASK Flutningar
Álaugareyjarbryggja – Sæbraut 2
Ingólfur Baldvinsson – 470 8220
ingolfur@kask.is

Tilboðsvörur

Keyptu einn, fáðu einn

Með hverjum seldum stórsekk af SAUÐFJÁRBLÖNDU og MILLJÓNABLÖNDU fylgir með einn saltkalksteinn.

Ekki til á lager
Price range: 4.350 kr. through 67.106 kr. með vsk
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Ekki til á lager
Price range: 193 kr. through 98.891 kr. með vsk
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page

Pro Omega 20% afsláttur

Steinar og stampar

Steinar og stampar á 20% afslætti
KNZ Basic á 50% afslætti

Saltsteinar Stampar
Ekki til á lager
Ekki til á lager
Ekki til á lager

Vinsælir vöruflokkar