Þykk og mjúk bólstrun kringum nef og kjálka fyrir aukin þægindi og betri dreifingu á þrýstingi
Mjó og létt hönnun fyrir hámarks þægindi
Hágæða leður, meðhöndlað með auka olíu fyrir meiri ending og mýkt
Ryðfríar stálspennur með rúllum fyrir auðveldar stillingar
Varnarflipi undir spennu til að koma í veg fyrir klípur
Svart
Hrímnis nasamúll Cavesson – Classic
10.990 kr. með vsk
Þessi fallegi og klassíski caveson-múll með sérstaklega mjúkri bólstrun veitir betri dreifingu á þrýstingi og er einstaklega þægilegur fyrir hestinn.
Hann er gerður úr hágæða leðri og spenntur með smellum úr ryðfríu stáli. Snúningsrúllur í smellunum gera stillingar auðveldar og fljótlegar.
Aukalag af leðri undir smellunni kemur í veg fyrir klemmu eða klípur.
Festileður (keepers) tryggja stöðugleika og snyrtilegt yfirbragð.
Á lager





