Hvernig virkar þetta?
Þú pantar það sem þig vantar hér í vefverslun. Tekið er við pöntunum til og með 10. nóvember. Þú velur safnpöntun sem sendingarmáta í körfunni – sem kemur upp sem sendingarmöguleiki þegar búið er að færa inn póstnúmer.
Einnig er hægt að prenta út og fylla inn á pöntunarblað og senda mynd á fodur@fodur.is
Lifeline geldstöðustampur 22,5
Pro Omega Adult Performance 15 kg RAUÐUR