Hráefni
Hágæða loðnumjöl, loðnulýsi, hveitiprótein, hveiti, bindiefni, vitamín, steinefni. Auk þess er í 015P , 04P & 1P Karnitín, sem auðveldar nýtingu á amínósýrum og fitu og einnig Boosterfeed sem styrkir ónæmiskerfið.
Fóðurgerð Fiskþyngd lax,bleikja
Nr. 040P 0,4-3,0g
Innihald í %
Hráprótein: 54,0
Hráfita: 16,0
Vatn: 8,0
Trefjar: 1,0
Aska: 10,0
Melt. orka, Mj/kg: 18,3
Heildarorka,Mj/kg: 21,9