Ástæður þess að Halamid er notað af fagmönnum um heim allan er:
- Mikil virkni
- Ekki ætandi á önnur efni.
- Auðvelt og fjölhæft í notkun.
- Brotnar auðveldlega niður
- Engin hætta að örverur fjölgi sér.
- Hægt að blanda við vatn eða strá dufti beint á flötinn.
- Gott fyrir skóbað.
- Fer vel með áhöld og tæki.
Blöndun:
100 gr/ 10L. = 1%
100 gr / 5L. = 2%
100 gr / 5L. = 3%
10 gr / 1L. = 1%
Inniheldur m.a: natríum p-tolensúlfonklóramíð, Þríhýdrat.
Gott að nota samhliða Staldren.