Hrímnis fiðrildagjörð

29.989 kr. með vsk

Þessi gjörð er hönnuð með þægindi hestsins í fyrirrúmi.

Hún er úr hágæða leðri og er með sterkum spennum úr ryðfríu stáli.

Teygjanleg böndin í þessari breiðu leðurgjörð gera hestinum kleift að þenja bringuna í hverjum andardrætti við þjálfun. Lögun gjarðarinnar bíður upp á góðan hreyfileika og bestu mögulegu þrýstingsdreifingu.

Gjörðin er fáanleg í mismunandi stærðum.

Vörunúmer: VP-HRÍMNIR-GJÖRÐ-WIN Flokkur:
Hrímnis fiðrildagjörð
Hrímnis fiðrildagjörð
29.989 kr. með vsk