- Hænsnaskítur minnkar sýrustig jarðvegsins, eyðir mosa, stuðlar að meira lífi í jarðveginum, eykur öndun og heldur raka að rótum plantnanna.
- Nota þarf minna af hænsnaskít en öðrum lífrænum áburði og varast ber að láta rætur plantna komast í snertingu við hænsnaskítinn.
- Mold blönduð hænsnaskít er kjörin til ræktunar á jarðarberjum, kartöflum og gróðursetningu trjáa.
- Við umpottun stofuplantna má setja áburðinn neðarlega í pottinn og setja síðan tvöfalt lag af mold.
- Þurrkaður hænsnaskítur hentar sérlega vel á rósir, í grænmetisræktun, á tré og runna, á sumarblóm og á grasflötina.
Póstlisti
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu reglulega sendar upplýsingar um spennandi tilboð, kaupauka, fræðslu og nýjar vörur.
Með því að skrá þig á póstlista, samþykkir þú að Fóðurblandan megi senda þér tölvupóst á uppgefið netfang. Við munum ekki deila þínum upplýsingum með þriðja aðila.