Kostir og eiginleikar
- Inniheldur elektrólýta (rafvaka).
- Inniheldur ofurtrefja sem hafa góð áhrif á meltingu í víðgirni.
- Lítil sterkja og lítill sykur.
- Hentar með öllum fóðurbæti sem viðbótarfóður.
- Lifandi góðgerlar sem hafa góð áhrif á meltingu og jafna ph gildi.
- E-vítamín fyrir vöðvastarfsemi og endurheimt.
- Gómsætt bananabragð fyrir þá matvöndu.
- Hágæða prótein sem er mjög gott fyrir frumur, vefi og vöðvaendurheimt.
- Bleytið upp í volgu vatni í 5-10 mín.