Hrímnir Xchange Head Gullets eru hluti af Xchange kerfinu sem gerir knöpum kleift að aðlaga hnakka nákvæmlega að líkamsbyggingu hestsins. Með því að skipta um spönginni geturðu breytt víddinni yfir herðarnar og tryggt að hnakkurinn passi líkamsbyggingu hestsins.
Spangirnar eru úr endingargóðu, ryðfríu stáli og fáanlegir í nokkrum stærðum – frá mjóum til mjög breiðum. Skiptingin tekur aðeins örfáar mínútur og krefst engra sér verkfæra. Þetta gerir Xchange kerfið bæði hagkvæmt og sveigjanlegt fyrir þá sem eiga fleiri en einn hest eða vilja viðhalda fullkominni aðlögun þegar vöðvabygging hestsins breytist yfir árstíðirnar.
Helstu eiginleikar:
-
Hluti af Hrímnir Xchange hnakkakerfinu
-
Auðvelt að skipta án verkfæra
-
Fáanlegt í mörgum breiddum
-
Endingargott, ryðfrítt stál
-
Tryggir betri þægindi og jafna þrýstingsdreifingu
-
Hentar bæði fagfólki og áhugaknöpum
Fullkomið val fyrir:
Knapa sem vilja ná nákvæmri stærð á hnakk og hámarksþægindum fyrir hestinn.
Undirdýna Tígull 









