OÐ Innihaldið er sérstaklega framleitt með íslenskt búfé í huga og er samsettur úr steinefnum og vítamínum. Ca/P hlutfallið er 1,8/1 og Mg innihald er 8%. Steinefnin eru steypt í melassa sem gerir blönduna mjög lystuga. Góður alhliða stampur sem Fóðurblandan hefur haft á boðstólnum í nokkur ár.
Nánar uppl.má finna með því að smella hér