Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu reglulega sendar upplýsingar um spennandi tilboð, kaupauka, fræðslu og nýjar vörur.
Með því að skrá þig á póstlista, samþykkir þú að Fóðurblandan megi senda þér tölvupóst á uppgefið netfang. Við munum ekki deila þínum upplýsingum með þriðja aðila.
“Tútta á 1,5L kálfapela” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Skoða körfu
Nýtt
DeLaval kálfaábreiða
5.682 kr.–5.977 kr.Price range: 5.682 kr. through 5.977 kr.
DeLaval kálfaábreiða – þriggja laga hönnun fyrir hámarks vernd og þægindi
• Ytra lag úr polyester sem er vatnshelt og ver gegn raka.
• Miðlag úr 4 mm urethan sem veitir góða einangrun.
• Innra lag úr polyester flís sem er mjúkt, andar vel og tryggir mikla þægindi.
Notkun
• Mælt er með notkun þegar hitastig fer undir 15°C.
• Sérstaklega hentug á fyrsta mánuði lífs kálfsins.
• Gætið þess að kálfurinn sé alltaf þurr áður en ábreiðan er sett á.
• Best er að taka ábreiðuna af að morgni dags.