- Gúmmítaumarnir eru með sterku ofnu bandi að innan
- Mjúkir og þægilegir í hendi með loftbólum fyrir betra grip
- Renna ekki úr hendi við neinar aðstæður
- Silfurlitaðar, krómaðar smellur
- Efni: 50% PVC, 50% pólýester
- Litur: Svart
- Lengd: 245 cm
- Breidd: 1,8 cm
Hrímnis gúmmítaumur m. bólustoppi
8.490 kr. með vsk
Þessir stömu taumar eru úr mjúku en sterku gúmmíi sem hylur sterkt band að innan.
Þeir eru þægilegir í hendi knapans og veita gott grip við allar aðstæður. Loftbólurnar sem þekja allan tauminn gefa enn betra og þægilegra grip.
Gúmmíefnið kemur í veg fyrir að taumarnir renni í gegnum höndina og tryggir öruggt grip, jafnvel þegar þeir blotna.
Festingarnar eru með gormasmellu og unnar úr silfurlituðu krómi.
Ekki til á lager
Langur taumur 









