-
Glæsilegt demantsmynstrað skraut á handfangi
-
Mjög léttur en vel jafnvægisstilltur
-
Stífur fyrir framúrskarandi stöðugleika
-
Góð griptilfinning
-
Hrímnir-merki efst
-
Lengd: 110 cm
Hrímnis pískur með steinum
5.489 kr. með vsk
Mjög léttur pískur með fínum demantsmynstruðu skrauti á handfanginu og Hrímnir-merkinu efst. Pískurinn hefur frábært jafnvægi í hendi og er nægilega stífur til að trufla ekki hestinn við reið.
Lengd: 110 cm
Á lager
Júgurklútar bleikir/bláir frotte 10stk
Kambur 3" Shattle
Sjampó silk&care - Effol 







