Hannaðar fyrir hámarks þægindi og frjálsa hreyfingu
-
4-átta teygjuefni (4-way-stretch)
-
Dregur raka frá húðinni
-
Bakteríudrepandi
-
Andar vel
-
Lyktarvörn
-
Þornar hratt
-
Þrýstiefni sem styður við vöðva
-
Fóðraðar fyrir kaldari aðstæður
-
Sérlega mjúkar og þægilegar
-
Sílikon prent á setsvæði fyrir aukið grip
-
Tveir aðsniðnir hliðarvasar (rúma t.d. síma)
-
Láréttur rennilásvasi aftan á mittisbandi
-
Endurskinsmerki
-
Henta vel til útreiða og líkamsræktar knapa
Litur: Svartur
Hannaðar og prófaðar á Íslandi
Við mælum með að þvo buxurnar samkvæmt þvottaleiðbeiningum áður en þær eru notaðar í fyrsta sinn.
Til að hámarka endingu vörunnar skal forðast eftirfarandi:
-
Að nudda efnið eða sílíkongripið við hrjúfa fleti eins og brúnir, svipur, bursta eða harðar saumar
-
Að þvo við hátt hitastig eða nota sterkt þvottaefni
Lambhúshetta - Svört 




