Kuldagalli
26.000 kr. með vsk
Einangraður og vatnsheldur kuldagalli úr endingargóðu nylon efni með PU-húð.
Vatnsheldni 8000 mm og öndun 2000 MvP. Fóður úr 100% pólýester.
Gallinn hefur tveggja leiða rennilás með stormflipi og frönskum rennilás (velcro), einnig á skálmum. Margir vasar.
Hægt að taka hettu af, stillanleg í stærð, teygja og snúra í mitti, stillanlegt erma- og ökklaband með frönskum rennilás, og rifflíning á ermum.
Loftun undir höndum, 3M endurskinsrendur á brjósti, baki, ermum, mjöðmum, vösum og fótum.
Hnévasar fyrir hlífðar púða með velcro lokun.





