fbpx

Sil all 4×4 íblöndunarefni í hey 250 grömm

21.067 kr.

SilAll 4×4+ er mikilvægur þáttur í úrvalsheyverkun !
Hvað er SilAll 4×4+?
SilAll 4×4+ er duft sem inniheldur frostþurrkaða mjólkursýrugerla og hvata
(ensím) sem brjóta niður tréni. SilAll 4×4 bætir verkun á votverkuðu fóðri
(20-60% þurrefni) hvort sem um er að ræða rúllur eða stæður. Duftið sem
selt er í litlum pokum, er auðleysanlegt í volgu vatni og skömmtun er 2 lítrar
í hvert tonn af fóðri.

250 gramma poki dugar í 50 tonn af heyi

Á lager

Vörunúmer: 9876 Flokkar: ,
Sil all 4×4 íblöndunarefni í hey 250 grömm

Á lager