Natur Musli frá Mollerens er kjarnfóður með lágu sterkju- og sykurinnihaldi. Það hentar því örum hestum jafnt sem hestum sem hafa fengið eða eru viðkvæmir fyrir að fá magasár.
Mikil sterkjufóðrun lækkar sýrustig (pH) í meltingarfærum. Margir hestar eru viðkvæmir fyrir sýrustigsbreytingum í meltingarflórunni og þurfa því fóðurbæti sem hefur ekki þau áhrif.
Natur musli er jafnvægisgott fóður sem hentar jafnt hestum í léttri þjálfun sem og hrossum í stífri kynbóta eða keppnisþjálfun.
Öll hráefni eru vandlega valin til að veita nauðsynlega orku svo hesturinn geti unnið óháð stigi, án þess að þurfa að gefa mikið magn fóðurs.
- Lágt innihald sterkju (9%)
- Lágt innihald sykurs (5%)
- Hátt hlutfall meltanlegra trefja
- Styður við heilbrigði meltingarkerfisins