HÁGÆÐA VÖRUR TIL HEYVERKUNAR
Hjá Fóðurblöndunni færðu mikið úrval af vörum til heyverkunar, hvort sem það er rúlluplast, net, eða stæðuplast.
Fóðurblandan býður upp á hágæða heyrúlluplast frá Silotite. Áratuga reynsla er komin á vörur frá þessum framleiðanda, sem hefur sannað sig hér á landi.
Baletite filma kemur í stað rúllunets. Baletite veitir þétt grip utan um ummál rúllunnar, sem þéttir innihaldið og ýtir súrefni fyrr út.
Fóðurblandan býður upp á stæðuplast frá RKW í nokkrum lengdum.
Hér má skoða nánari upplýsingar um Silotite og Baletite.
Einnig er hægt að lesa allt um Silotite með því að smella hér
Verðlistinn fyrir árið 2021 verður aðgengilegur á vefnum núna fljótlega.
Vinsamlega hafðu samband í síma 570 9800, eða á netfangið fodur@fodur.is ef þú vilt fá frekari upplýsingar.