Boviferm Plus

496 kr.

Gott við skitu

Kemur stöðugleika á jafnvægi vatns og salta.

Inniheldur :

Oralin, lífrænt bætiefni sem jafnar þarmaflóruna.

Sölt.

Sýrujafnandi efni.

Mjólkursýrubakteríur. Mucin (prótein sem vernda slímhimnur).

Umfangsaukandi efni og eykur þar með vatnsupptöku.

Notist ef smitpressa er til staðar, á meðan að á skitu stendur og/eða þegar kálfur/lamb er að ná sér eftir meltingatruflanir.

Skammtastærð: Blandið 1 bréf (115mg) í 2 lítra af vatni og bætið við 0,5-4L af mjólk eða mjólkurdufti.
Gefist tvisvar sinnum daglega.

Fyrir nánari upplýsingar smellið hér

Má einnig gefa lömbum ef þau fá skitu – passa þarf að þynna blönduna meira miðað við lömb.

Á lager