132 kr.–179.432 kr.Price range: 132 kr. through 179.432 kr.
Sérstaklega hannaður til að auka fitu í mjólk. Gríðarlega vinsælar blöndur. Inniheldur Hy-D
Til að bæta heilsufar gripanna og auka afurðir höfum við nú bætt HY-D®, lífvirku og hraðvirku D-vítamíni, í allar okkar fóðurblöndur fyrir mjólkandi kýr.
HY-D® nýtist beint og hraðar í líkama gripanna og skilar sér í mælanlegum ávinningi:
✔️ Meiri D-vítamín virkni – hærra D-vítamínmagn í blóði
✔️ Meiri og betri broddmjólk – sterkari og heilbrigðari kálfar