EIGINLEIKAR:
- Ríkulegt magn af fiskimjöli og próteini.
- Örvar þroska vambarinnar.
- Mjög steinefna- og vítamínríkt fóður.
- Eykur vöxt og þroska kálfa.
- 6 mm kögglar.
- Tilraunir hafa sýnt að þessi stærð af kögglum eykur át og flýtir því vexti.
HENTAR:
- Kálfum frá tveggja vikna aldri.
Kálfakögglar – smelltu hér til að skoða innihaldslýsingu