fbpx

Fóðurnæpur Samson 5 kg

4.836 kr.

Fóðurnæpur

Fóðurnæpa er vetrareinær breytileg káltegund sem myndar stóra forðarót að hluta til ofanjarðar á fyrsta ári.

Á öðru ári vex upp úr forðarótinni há- vaxinn blómstöngull. Næpan er með hvítan forðavef en ytri litur getur verið hvítur, gulur, grænn og/eða fjólublár.

Sáðmagn: 1,5 kg. á ha

Vaxtadagar: 100-130 dagar

Fóðurnæpur Samson 100-130 dagar

Á lager

Vörunúmer: 2016060 Flokkur: Merkimiði:
Fóðurnæpur Samson 5 kg

Á lager