fbpx

Folaldakögglar

5.983 kr.

Folaldakögglar eru hágæða hestafóður/fóðurbætir fyrir folöld og unghross.

Sérframleitt á íslandi með þarfir íslenska hestsins í huga.

Inniheldur hágæða prótein m.a úr fiskimjöli og ríkulegt magn steinefna og vítamína.

Hentar fyrir folöld og unghross í vexti, frá 6 mánaða aldri.

Einnig gott fyrir hross í þjálfun með miklar próteinþarfir t.d. graðhesta og unghross sem þurfa auka vöðvamassa.

Á lager

Vörunúmer: 4822 Flokkur: Merkimiðar: , , ,
Folaldakögglar

Á lager