Vandað hangikjötsnet sem hentar bæði fyrir hefðbundið hangikjöt og ýmsar steikur. Netið heldur kjötinu þétt saman og tryggir fallega lögun í eldun og vinnslu.
- Hentar fyrir hangikjöt og steikur
- Þolir eldun, suðu og reykingu
- Lengd: 5 metrar
- Þvermál: 120–140 mm
- Rúður nr. 18