Hátt hlutfall meltanlegra trefja með góðan strúktúr, ýtir undir munnvatnsframleiðslu og gott upphaf meltingar.
HesteSpark inniheldur lystug hráefni sem gerir fóðrið einstaklega bragðgott og hentar jafnvel fyrir vandlátustu hesta.
HesteSpark inniheldur ekki hafra.
Hentar vel hrossum í kynbóta og keppnisþjálfun.