Ráðlagður dagskammtur:
0,5-1 kg/dag fyrir hross í mikilli þjálfun
1-2 kg/dag fyrir hrossa sem þarf að þyngja og auka hold.
Ef þú hefur áhuga á að kaupa meira magn hafðu þá endilega samband við okkur og við gerum þér tilboð.
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu reglulega sendar upplýsingar um spennandi tilboð, kaupauka, fræðslu og nýjar vörur.
Með því að skrá þig á póstlista, samþykkir þú að Fóðurblandan megi senda þér tölvupóst á uppgefið netfang. Við munum ekki deila þínum upplýsingum með þriðja aðila.
5.065 kr. með vsk
Hnokki hestafóður.
Hnokki eru þandir, orkuríkir hestakögglar með háu fituinnihaldi en próteinsnauðir. Hnokki er frábær fóðurbætir fyrir orkufrek hross í mikilli þjálfun, eða hross sem þurfa að auka hold.
Fitfóðrun hrossa hefur jákvæð áhrif á efnaskiptasvörun, sem getur leitt til lægri mjólkursýru í vöðvum við þjálfun.
1kg/dag með heyi ætti að fullnægja þörfum hestsins fyrir öllum vítamínum og steinefnum. Kögglarnir eru E-vitamín og bíótínríkir. Hentugt bíotín innihald eykur hóf- og hárvöxt til muna. Þeir eru ryklausir og mjög lystugir.
Á lager
Ráðlagður dagskammtur:
0,5-1 kg/dag fyrir hross í mikilli þjálfun
1-2 kg/dag fyrir hrossa sem þarf að þyngja og auka hold.
Ef þú hefur áhuga á að kaupa meira magn hafðu þá endilega samband við okkur og við gerum þér tilboð.
Þyngd | 18 kg |
---|
Á lager