-
Gúmmítaumar með sterkri nylonól að innan
-
Mjúkir og þægilegir í hendi
-
Stamir við allar aðstæður
-
Silfurlitaðir krómaðir smelluhankar
-
Svartir
-
Lengd: 250 cm
Hrímnis gúmmítaumur
7.991 kr. með vsk
Þessi stami taumur eru úr mjúku en sterku gúmmíi sem umlykur traustan nylonólarkjarna.
Þeir eru þægilegir í hendi knapans og veita gott grip við allar aðstæður.
Gúmmíefnið kemur í veg fyrir að taumarnir renni í gegnum höndina og tryggir stöðugt grip, jafnvel þegar þeir verða blautir.
Festingarnar eru með renni-smellum og springsnöppum úr silfurlituðu krómi.
Aðeins 1 eftir á lager
Gjörð og teygjur
Langur taumur
Feldmann pískur 



