Hydra-Scour er ætlað kálfum sem eiga í hættu á skitu, á meðan henni stendur eða í endurheimt eftir skitu eða aðrar meltingartruflanir.
Þessi þriggja þátta formúla inniheldur orku, elektrólýta og önnur efni sem stöðva skituna fljótt og örugglega.
- Kálfar sem fá skitu eiga í hættu á ofþornun og steinefnaskorti.
- Hydra-Scour kemur á vökvajafnvægi í líkama kálfsins.
Við fyrstu einkenni skitu:
Gefið 2 lítra af Hydra Scour lausn tvisvar sinnum á dag í tvo daga hið minnsta. (2-2-2) Ef að kálfurinn er ennþá á mjólk, hafið a.m.k 3 klst á milli mjólkurgjafar og Hydra-Scour.
Gefið 1-8 vikum eftir burð.
Leiðbeiningar:
Blandið 100 gr af dufti í tvo lítra af volgu vatni, tvisvar á dag.
Innihald:
Dextrósi, Natríum klóríð, Natríum asetat, Kalíum klóríð, Mónóammonium fosfat.