fbpx

Mjólkurduft fyrir ungkálfa – 25 kg

14.550 kr.

Kálfamjólkurduftið sem er framleitt af MS inniheldur hreinar íslenskar mjólkurafurðir.

Blandan hefur verið endurbætt með það fyrir augum að hún henti íslenskum kálfum enn betur en sú gamla gerði. Þetta felst í auknum lystugleika og þáttum sem stuðla að auknum vexti og góðu heilbrigði. Duftið er nú úðaþurrkað en þurrkunaraðferðin hjálpar til við að varðveita upphafleg gæði mjólkurinnar sem er notuð í blönduna. Úðaþurrkað duft er auk þess nokkuð auðleystara en valsaþurrkað duft.

Smelltu hér til að sjá innihaldslýsingu.

Á lager

Vörunúmer: 9473 Flokkar: , , Merkimiðar: , , ,
Ungkálfafóður
Mjólkurduft fyrir ungkálfa – 25 kg

Á lager