fbpx

Trjákorn 7 kg

2.343 kr.

Trjákorn

Er tilbúinn áburður ætlaður á allan trjágróður. Gott er að setja um 100 gr. fyrir hvern lengdarmeter tréssins og dreifa því jafnt um kring svo ræturnar fái áburð. Ekki bera áburðinn að stofni trésins. Það fer ekki vel með tréið.

Áburðurinn styrkir rótarkerfið og eykur blaðvöxt og er því upplagður í trjágarða og á sumarhúsalóðina.

Ef þú ert með litlar trjáplöntur þá mælum við með að taka frekar Blákorn sem áburð og gefa svo trjákorn þegar þær hafa náð meiri vexti.

Á lager

Trjákorn 7 kg

Á lager