Gerið eykur virkni:
- örvera sem nýta mjólkursýru, svo sýrustig vambarumhverfis hækkar
- trénismeltandi örvera.
Kostir fóðrunar mjólkurkúa með Vambarbæti eru:
- minni líkur á súrri vömb
- bætt vambarstarfsemi
- aukin nyt
- bætt verðefni
- bætt frjósemi
Vambarbætir hentar einnig fyrir nautaeldi og getur:
- aukið át á gróffóðri
- bætt fóðurnýtingu
- aukið vöxt gripanna og þar með fallþungann
Ráðlagður dagskammtur:
100 g/grip á dag