1 kg/dag með heyi ætti að fullnægja þörfum hestsins fyrir öllum vítamínum og steinefnum. Kögglarnir eru E-vitamín og bíótínríkir. Hentugt bíotín innihald eykur hóf- og hárvöxt til muna.
0,5 kg/dag fyrir hross í miðlungs þjálfun
1-1,5kg/dag fyrir hross í mikilli þjálfun
Fóðursamsetning : Hafrar – , Sykurrófumjöl, – Maís, – Hveitiklíð, – Solaolía, – Fiskimjöl, – Melassi, – Salt, – Steinefna og vítamínblanda, – Mónókalsíumfosfat, – Kalk.
Næringargildi pr. kg : FE1,0 pr kg Protein 11% – (Meltanl.protein 8,5)Fita8,8% – Tréni8,2 – Aska7,2% – Kalsíu 1,0% – Fosfór 0,6% – Natríum 0,6%.
Vítamín og steinefni pr.kg : Vitamín A 16.000 IE – Vitamín D3 1.500 IE – Vitamín E 300 mg – Vitamin B1 12 mg – Vitamin B2 12 mg – Vitamin B6 10 mg – Vitamin B12 60ug – Vitamin K 2mg – Patntotensýra 15 mg – Folinsýra 10 mg – Niacin 25 mg – Biotin 1000ug – Kopar < 5mg.