HRÁEFNI: Salt, Kalkþörungamjöl, Melassi, Kalsíumoxíð, Vatn, Kalsíumsúlfat, Fjölfosfat, Hvítlauksduft, Vítamín blanda
EFNAINNIHALD: Kalsíum (Ca) 62g/kg, Fosfór (P) 11g/kg, Magnesíum (Mg) 14g/kg, Natríum (Na) 288 g/kg, Kalíum (K) 5g/kg, Sulfur (S) 4g/kg, Sykrur 44g/kg, Prótein 11g/kg – Vítamín: Vítamín A (3a672b) 5mg/kg, Vítamín D3 (E671) 3mg/kg, Vítamín E (3a700) 11mg/kg – Snefilefni: Selen (E8) 20mg/kg
* Geymist á köldum og þurrum stað fyrir notkun. Má ekki frjósa.
* Leiðbeiningar um notkun: Nautgripir 100-150g/dag, Sauðfé 25-50g/dag, Hross 50-100g/dag.