fbpx

Cop Nut Sup Dog Educ trainee snack 50gr.

341 kr.

50 gr.
Þjálfunarnammi frá Royal Canin fyrir hvolpa eldri en tveggja mánaða og fullorðna hunda.

Notað til að þjálfa hunda til ýmissa verka, svo sem að hlýða eða að læra nýja hegðun.

  • Kemur í hentugum 50gr. pokum; enginn sóðaskapur og ekkert vesen.
  • Stærð á nammi hentar öllum hundum eldri en tveggja mánaða.
  • Inniheldur meðal annars C og E vítamín til að styðja við frumustarfssemi.
  • Hitaeiningasnautt (minna en þrjár hitaeiningar í hverjum mola).
  • Auðmeltanlegt (e. Low Indigestible Proteins, LIP).
  • Bragðgott!

Á lager

Vörunúmer: R210570 Flokkur: Merkimiði:
Þessi vefsíða notar fótspor (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.