Græðir 8 (21-6-12) + S + Mg + B – EINKORNA

EINKORNA

Blandaður túnáburður. Í þessum áburði er meira af kalí miðað við köfnunarefni og fosfór en í öðrum blöndum.

Efnainnihald:

N 21 – P2OS 6 – P 2,6 -K2O 12 – K 9.6 – Mg 1,1 – S 3.6 – B 0,02

Fyrir kalísnauð mýrartún, sem eru algengust um vestan- og norðanvert landið. Af þrígildum áburðartegundum, hentar Græðir 8 síst með búfjáráburði.

Áburð í stórsekkjum verður ekki hægt að panta í gegnum netverslun á þessu ári.

Hafðu samband í síma 570-9800 eða á fodur@fodur.is ef þú vilt fá nánari upplýsingar um þessa vöru.