Innihald:
Vallarfox Snorri | 15% |
Vallarfoxgras Tuukka | 20% |
Vallarfoxgras Tehno | 30% |
Hávingull Ilmari | 35% |
Samtals: 14.880 kr. (m. VSK)
Samtals: 14.880 kr. (m. VSK)
18.476 kr. með vsk
Grasfræblanda – Heyfengur 15 kg
Eins og nafnið bendir til er þetta uppskerumikil blanda með 35% innihald af hávingli. Hávingull er uppskerumikið yrki og gefur góðan endurvöxt, ásamt úrvals vallarfoxyrkjum. Góður endurvöxtur sem gefur góðan seinni slátt.
Sáðmagn 25-30 kg/ha.
Á lager
Á lager