fbpx

Grasfræblanda – Smáragrasblanda – 15 KG

20.088 kr.

Með smáraræktun fæst aukin prótein uppskera en einnig aukin binding köfnunarefnis í jarðvegi og getur því minnkað þarfir fyrir N í áburði. Lægri þörf fyrir aðkeypt prótein leiðir til meiri hagkvæmni á búinu. Gott samspil rauðsmára og hvítsmára gefur góða uppskeru, góðan endurvöxt og hvítsmárinn dreifir úr sér með jarðrenglum svo þekjan verður góð.

Sáðmagn 25-30 kg/ha.

Aðeins 2 eftir á lager

Vörunúmer: 2000539 Flokkur: Merkimiði:
Grasfræblanda – Smáragrasblanda – 15 KG

Aðeins 2 eftir á lager