Hannað til að mæta þörfum knapa við krefjandi aðstæður
Léttur regnjakki úr efni sem hentar í mikla hreyfingu
-
Vatnsheldni: 10.000 mm
-
Andar vel (10.000 g/m²)
-
Léttur og þornar hratt
-
Stillanleg hetta
-
Límdir saumar fyrir aukið vatnsþol
-
Rakastýring
-
4-átta teygjuefni sem veitir góða hreyfigetu
-
Hetta með reim, passar yfir flesta reiðhjálma
-
Endurskinsmerki á bringu og ermum fyrir aukið öryggi
-
Brjóstvasi með vatnsheldum rennilás
Litir: Svartur og dökkblár
Tilvalin með unisex hettupeysunni
Efni: 94% pólýester / 6% spandex