- Byggir upp ónæmiskerfi lambanna
- Aukin gæði broddmjólkur
- Eykur líkur á auðveldari burði, líflegri lömbum og minni lambadauða
- Óerfðabreytt fóður
Inniheldur “Mannan” fjölsykru sem eflir ónæmisvarnir og eykur magn mótefna í broddmjólk. Eykur einnig næringarupptöku lambanna.
Hátt innihald af Seleni og E-vitamíni styrkir lömbin og dregur einnig úr líkum á erfiðleikum við burð. Auk þessa inniheldur Lifeline öll þau steinefni og snefilefni sem nauðsynleg eru fyrir heilbrigði lamba og lambánna.