fbpx

Mjólkurgrís

8.452 kr.

Hentar smágrísum, 1 4 vikna gömlum, eða 47 kg þungum. Mjólkurgrís innihelduröll nauðsynleg næringarefni til að stuðla að heilbrgðum vexti og þroska stoðkerfis ogmetlingakerfis.

Kostir þessa fóðurs eru meðal annars:

• Fjölbreyttar uppsprettur próteins; fiskimjöl, mysuprótein, kartöfluprótein, sojaprótein
• Viðbættar anímósýrur til að hámarka vöxt og heilbrigði grísanna
• Hátt hlutfall mjólkursykurs úr mysudufti
• Ensím sem auka fóðurnýtingu og hraða vexti.
• Bakteríur til að styrkja þarmaflóruna og auka heilbrigði grísa.
• Sýrur til að auka hreinleika fóðurs og minnka líkur á skitu
• Hentugt hlutfall stein-, snefilefna og ríkulegt magn vítamína
• Hy-D er endurbætt D-vítamín, á leysanlegra formi en hefðbundið D-vítamín og nýtsist því
grísunum betur.

Ekki til á lager

Vörunúmer: 6244 Flokkur: Merkimiði:
Mjólkurgrís

Ekki til á lager