Multi Lamb Rapid – 495ml

10.010 kr.

Kemur ám á fætur og í át á skömmum tíma

Multi Lamb Rapid er skjótvirkt næringarefnasamband fyrir ær sem ganga með mörg lömb. 45 ml skammtur kemur jafnævægi að nýju á orku- og næringarstöðu áa á skjótvirkan máta. Ær sem eru örþreyttar geta náð sér að fullu innan nokkurra klukkustunda.

  • þegar kalt er og lautt og fóður ekki nægjanlega gott né orkumikið nýta ær varaforða sinn fyrir lömbin.
  • slíkt leiðir til fórstureitrunar (súrdoða)
  • Fóstureitrun getur leitt til dauða áa og/eða lamba fái þær ekki meðhöndlun
  • Með Multi Lamb Rapid er hægt að meðhöndla ær á árangursríkan og skjótvirkan hátt.

Inniheldur: Própan 1,2 díól, reyrmelassa. amínósýrur, vítamín og steinefni.

Á lager

Multi Lamb Rapid – 495ml

Á lager