Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu reglulega sendar upplýsingar um spennandi tilboð, kaupauka, fræðslu og nýjar vörur.
Með því að skrá þig á póstlista, samþykkir þú að Fóðurblandan megi senda þér tölvupóst á uppgefið netfang. Við munum ekki deila þínum upplýsingum með þriðja aðila.
Multi Lamb Rapid er skjótvirkt næringarefnasamband fyrir ær sem ganga með mörg lömb. 45 ml skammtur kemur jafnævægi að nýju á orku- og næringarstöðu áa á skjótvirkan máta. Ær sem eru örþreyttar geta náð sér að fullu innan nokkurra klukkustunda.
þegar kalt er og lautt og fóður ekki nægjanlega gott né orkumikið nýta ær varaforða sinn fyrir lömbin.
slíkt leiðir til fórstureitrunar (súrdoða)
Fóstureitrun getur leitt til dauða áa og/eða lamba fái þær ekki meðhöndlun
Með Multi Lamb Rapid er hægt að meðhöndla ær á árangursríkan og skjótvirkan hátt.
Inniheldur: Própan 1,2 díól, reyrmelassa. amínósýrur, vítamín og steinefni.