fbpx

Vetrarrepja RINGO 25 kg

18.600 kr.

Vetrarrepjan, sem einnig er kölluð fóðurkál, fer ekki í kynvöxt á fyrsta sumri eftir sáningu. Hún sprettur mun hægar og þarf u.þ.b. 120 vaxtardaga til að ná þokkalegri stærð.

Þetta afbrigði er einstaklega heppilegt til beitar, vegna þess að það sprettur ekki úr sér. Plantan heldur sér vel fram á haust og því mikið notuð til að bata lömb á haustin eftir að þau hafa komið af fjalli.

Að sama skapi er hún vinsæl sem fóður fyrir mjólkurkýr í hárri nyt.

Uppskerumikið og blaðríkt

Sáðmagn: 10 kg / ha

Vetrarrepja Ringo 90-120 dagar

Ekki til á lager

Vörunúmer: 2013017 Flokkur: Merkimiði:
Vetrarrepja RINGO 25 kg

Ekki til á lager