fbpx

Vor olíunepja Cordelia 20 kg

22.032 kr.

Vor olíunepja Cordelia: Cordelia er finnskt yrki af olíurepju og nepju. Cordelia hefur verið notuð á Íslandi í nokkur ár. Cordelia er það yrki sem hefur reynst hvað best hér á landi, í þeim tilgangi að rækta fræ, sem olía er pressuð úr. Hratið er próteinríkt og getur nýst vel í fóður fyrir búpening.

Sáðmagn: 6-8 kg/ha.

Ekki til á lager

Vörunúmer: 2015021 Flokkur: Merkimiði:
Þessi vefsíða notar fótspor (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.